Það má vel vera að ég sé of stífur, en ég var bara að leita mér upplýsinga, ég var forvitinn. Mér þykir leitt að ég hafi ergt þig eitthvað, en mér þykir varla hægt að bera saman spilacharactera og börn, alltént ekki í samhengi við spurninguna sem ég lagði fram. Jarlaxle þú ert alltof hvumpinn, þú mátt ekki hrökkva strax í vörn. Ég skal reyna að orða spurninguna betur: Það sem ég er að hugsa er að mér finnst skrítið hvernig mönnum finnst þeir geta montað sig af characterum á milli hópa. Hvað...