En sjáðu til kæri LowG. Ég talaði um í hópum þar sem roleplay væri stundað. Ég viðurkenndi alveg, og geri enn, að í hack'n'slash grúppum þar sem menn leyfa sér að líta framhjá þeirri einföldu staðreynd að prestur hlýtur að vera trúaður og fær krafta sína frá guðum (sem dæma þá af frammistöðu sinni), er þetta ekki “vandamál”. Mín skoðun er því sú að þó það standi hvergi beinum orðum að þú neyðist til að vera fylginn þínum trúarbrögðum þá hljóti þeir sem vilja kafa svolítið í heiminn, gera...