Já, hann er frábær, þrátt fyrir nokkra galla. Til dæmis er ekki hægt að fljúga, stökkva, synda, eða klifra, tilesettin eru of takmörkuð, ýmsar lykilskepnur vantar (ketti, hesta! og t.d. Beholder) og það eru ennþá nokkrir leiðinlegir böggar í honum. Þetta lagast þó vonandi á næstunni.