Mjög fínar hugmyndir tmar, og ég fagna aukinni umræðu. Það sem ég held að þurfi að gera fyrst og fremst ef eitthvað á að reka í þessum málum, sé að félagi (hvort sem það er Fáfnir eða annað) sé almennilega komið á laggirnar, með kosinni stjórn, fundum og svolítilli skipulagningu. Þannig verða til leiðir til að lyfta undir með áhugamálinu. Ímyndið ykkur bara hversu betra yrði að gera eitthvað ef til væri spilafélag með fasta félagaskrá, og kosna stjórn, þar sem menn væru til staðar til að...