Þótt ég hafi deilt á póstmódernisman þá fór ég meðvitað inn í hann aftur og viðurkenndi það að ádeila á hann er líka ádeila á það hvernig ég setti hlutina fram. Hvar sérðu fordóma hjá mér, hvað áttu við með halda áreynslausu og tala niður? Var eitthvað fleira en ég svara hér? { =| P.S. Ég vil ekki bögga, ég vil skilja. Kannski hefur einhverjum þótt ég mega tipla meira til að móðga engan, en ég er ekki þekktur fyrir herslu mína á pólitíska rétthugsun og ég var líka einu sinni nörd og veit að...