Ég sá áhugaverða kenningu um heiminn. hún er sú að til er fimmvíður vökvi við frostmark, Í þessum vökva myndast kristall, eins og þegar vatn frýs. Skilrúmið á milli vökvans og kristalsins er þrívítt og er sá tími, sem þar er skynjaður, þensluhraði kristalsins. Þetta skilrúm er sá alheimur semvið lifum í. Þegar ég var búin að lesa kenninguna spurði ég sjálfan mig hvað myndi gerast ef hitastig vökvans hækkaði, hefur það kannski þegar gerst einhverntíma?