Ef þú vilt aðallega sci-fi/ fantasy skal ég mæla með bókum nokkurra höfunda: Eftir Orson Scott Card = Ender´s Game og framhöld hennar, sci-fi; The Worthing Saga, sci-fi/fantasy. Eftir Iain M. Banks = Allt, t.d. The Wasp Factory, sci-fi. Eftir Peter F. Hamilton = Night´s Dawn Trilogy + Smásagnasafn í sama flokki, sci-fi/fantasy. Eftir Mercedes Lackey = The Valdemar Series, dálítið væmið, en samt, fantasy. Eftir Larry Niven = Allt, t.d. N-Space sci-fi/fantasy. Eftir Adams heitinn: Hitchhikers...