Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Tolkien vs. Peter Jackson

í Tolkien fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ég geri mér fullkomlega grein fyrir því að kvikmyndir og bækur eru tvennt ólíkt og bækurnar eru að sjálfsögðu algert meistaraverk. En ég held líka að það sér rétt sem fram kom hér að ofan að ef horft er á myndirnar áður en að bækurnar eru lesnar er auðvelt að hrífast meir af myndunum. Því ef ekki eru hugmyndirnar um hvernig allt er orðar svo sterkar. En þetta með álfana í Hjálmsdýpi fannst mér hrein snilld. Ef ég man rétt er Éomer og hans lið allan tíman í Hjálmsdýpi samkvæmt bókunum. Með...

Re: pabbi minn, ef pabba skal kalla!

í Börnin okkar fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Það er ekki rétt! Ef pabbinn vill ekki tala við barnið sitt og ekki þekkja það, er það samt ekkert gefið að barnið verði “fucked up” eins og þú orðar það. Einstæð móðir sem hugsar vel um barnið sitt og á gott samband við það getur vel komið á legg heilbrigðum heilsteyptum einstakling. Vitanlega á eftir að vera erfitt þegar hann fer að spá í hver pabbi hans er en ef að móðirin er hreinskilin við barnið og hjálpar því í gegn um þetta þá þarf það ekki að skaða barnið. Aftur á móti fara allt of...

Re: Samviskubit yfir barnapíulaunum

í Börnin okkar fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Mér finnst líka svolítið atriði í þessu hversu margir tímar á dag eru þetta? ef þetta eru 1-2 tímar snýr dæmið allt öðruvísi heldur en ef þetta eru 8 tímar. Barnapían mín er 17 ára og hún kemur eitt og eitt kvöld og ég borga henni alltaf 1500 krónur fyrir skiptið, sama hvort hún er að passa í klukkutíma eða í 5 tíma. Þetta er bara eitthvað sem við sömdum um. Þannig að stundum græðir hún, stundum græði ég. Oftast er þetta þó ekki nema ca. 2-2 og hálfur tími. En ég meina, ef þetta fólk er vel...

Re: Leiðarljós þann 11 sept.

í Sápur fyrir 21 árum, 2 mánuðum
A.M. átti örugglega að eiga barnið en svo hafa allir áhorfendurnir verið að verða brjálaðir svo að rithöfundarnir hafa bara breytt.

Re: Myndir.

í Sápur fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Hún var miklu skemmtilegri þegar hún var gift Philip heldur en síðast þegar hún kom, ég var reyndar búin að gleyma að hún kom aftur með Jennu. Hún var algert æði fyrst. Þá var hún svona vonda konan. Hún var týpan sem Rodger er núna, nema bara svona þúsund sinnum skemmtilegri. Hún var að kúga Philip, hún kúgaði hann til að giftast sér, man samt ekki hvernig, og svo átti hann að skrifa bækur og verða frægur og fá mikinn pening fyrir hana. Og hún og Alex voru bara verstu óvinir ever. Alex var...

Re: Leiðarljós þann 11 sept.

í Sápur fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Er það, það getur verið, man það ekki alveg, hélt samt að Meave hefði dáið úr krabbameini, samt frekar hratt, en Kyle hefði dáið í þyrluslysi (vá hvað þetta er asnalegt orð 2 y og 1 u) En kannski er ég að rugla því, man frekar lítið eftir tímanum þegar þau voru að deyja. Held ég hafið verið að vinna á GL tíma þá. Ég hef alltaf dottið út öðruhvoru á meðan ég hef verið að vinna til 6.

Re: Reva.

í Sápur fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Hún keyrði fram af brú með Dylan og Sam, en Dylan komst út úr bílnum en Sam slasaðist talsvert mikið, lamaðist og eitthvað meire, en ég held að hún hafi verið búin að ná sér aftur. Reva fannst aldrei, var með heiftarlegt fæðingarþunglyndi, Harly hafði áður verið barnapían hennar og hún var áfram til að hjálpa Josh að vinna út úr þessu öllu saman og með börnin. EN þegar hún er loksins búin að ná til Josh og hann er að jafna sig og þau farin að sofa saman ofl. Sér einhver, mig minnir mamma...

Re: Myndir.

í Sápur fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Fábært ótrúlega fyndið að sjá svona gamlar myndir. Rifjar upp margt Hver hérna man efti Indiu Von Halkein? Hún var æðisleg! Vonandi að hún dúkki upp aftur fljótlega, og þá sama leikkonan. Þegar hún var gift Philip var brillíant. Tzip

Re: Þátturinn í dag - 3. sept.

í Sápur fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Það er það skemmtilega við þetta, látið ekki eins og þið hafið ekki gaman af þessu.

Re: Leiðarljós þann 11 sept.

í Sápur fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ég er búin að horfa á Leiðarljós svona af og til frá því að þeir hófu göngu sína hér á landi. Og mér finnst svolítði fyndið að það er eins og handritshöfundar séu allt í einu búnir að gleyma sögunni. Fyrst þegar við kynntumst Harly sagði hún vinum sínum frá því að pabbi hennar væri ræfill sem stakk þau af og það eina sem hann gerði nokkurntímann fyrir hana var að gefa henni þetta hryllilega (að hennar eigin mati) nafn: Harly Davidson Cooper. Afi hennar og Franks sá um þau, Frank var reyndar...

Re: cho - hp

í Harry Potter fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Það er nátturlega Loony

Re: Áhugaspuni SPOILER (en ekki mikið) 1 kafli

í Harry Potter fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Mér finnst þetta ágætis saga, alltaf gaman að fá nýjan vinkil á hlutina. Varðandi stafsetningu, þá má hún gjarnan betur fara, en ég las svolítið skemmtilegt í dag. Sorry að það er á ensku, here goes: Aoccdrnig to rscheearch at an Elingsh uinervtisy, it deosn't mttaer in waht oredr the ltteers in a wrod are, the olny iprmoetnt tihng is taht the frist and lsat ltteer is at the rghit pclae. The rset can be a toatl mses and you can sitll raed it wouthit porbelm. Tihs is bcuseae we do not raed...

Re: Um uppruna nafna!

í Harry Potter fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Þau stunda sem sé nám við Vörtusvína skólann?

Re: man einhver

í Harry Potter fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Fær maður stig fyrir að senda inn á korka? Ég hélt að það ætti bara við um greinar.

Re: man einhver

í Harry Potter fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Zoë Wanamaker heitir hún. Hún leikur einnig í bráðskemmtilegum sjónvarpsþáttum sem sýndir eru á RUV og eru nefndir “My Family” Frábær kona

Re: Harry-Hrokagikkur?

í Harry Potter fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Hann hefur jú misst fjölskylduna sína, en hann er samt líka alveg hryllileg gelgja.

Re: cho - hp

í Harry Potter fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Já, þau eiga nú svosem vel saman og gæti vel verið að þau endi saman, en mér fannst nú samt ýjað að því að hann og Luna Lovegood myndu byrja saman í næstu bók. Það þarf aftur á móti ekki að vera að þau verði saman að eylífu. Ginny er alveg efni í eiginkonu handa honum.

Re: Dursley´s vs. Potter

í Harry Potter fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Já kannski

Re: Harry-Hrokagikkur?

í Harry Potter fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ójá Hann er gelgja aldarinnar, með “unglingaveiki” á háu stigi. Hann er týpískur unglingur sem veit allt best og enginn fullorðinn getur hjálpað honum. Þeir fullorðnu skilja hann ekki og geta engan veginn vitað hvað hann er að ganga í gegn um. Ef einhver segir nei við hann er sá hinn sama alveg ómögulegur þverhaus sem skilur ekki neitt og best er að hundsa hann alveg og gera bara það sem Harry sjálfum sýnist. Mér finnst Rowling reyndar takast mjög vel að lýsa ráðvilltum unglingspilti, en ég...

Re: Dursley´s vs. Potter

í Harry Potter fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Já, en það eina sem þetta “heimili” hans gerir er að hann er öruggur þar fyrir Voldemort, þannig skildi ég það allavegana. En þegar hann hefur baráttuna við Voldemort að fullu þarf hann ekki lengur að felast og vera öruggur, heldur þarf hann að vera sýnilegur og berjast.

Re: Nýr minister of magic?

í Harry Potter fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Annars held ég að þegar fram líða stundir eigi Hermione eftir að verða Minster of Magic. Hún talaði um að hún ætlaði að fara meira út í SPEW en stækka umfang þess. Ég held að hún ætli að fara í stjónmálin og vinni fyrir minnihlutahópa innan galdraheimsins. Hvað haldið þið?

Re: Harry Potter er femínisti!

í Harry Potter fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Það er alveg rétt. Hvar annarsstaðar eru íþróttalið þar sem karlar og konur keppa hlið við hlið og engu skiptir um kynjaskiptingu í liðinu? Ég held að Hermione eigi eftir að verða stöðugt sterkari persóna í þessum sögum, hún á örugglega eftir að enda sem Minister of Magic eða eitthvað því um líkt og hennar fyrsta verk verður að frelsa alla húsálfa.

Re: Nýr minister of magic?

í Harry Potter fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ég gæti best trúað því að Fudge fari en að Arthur Weasley verði beðinn um að koma í hans stað. Það var bent á það í bókinni að hann hefði vel getað verið í þeirri stöðu ef hann elskaði ekki starf sitt með muggunum svona mikið. Ég gæti trúað því að ef hann yrði beðinn þá segði hann Já.

Re: Dursley´s vs. Potter

í Harry Potter fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ég efast um að hann verði í PrivatDrive það sumarið. Það verður örugglega allt á fullu varðandi Voldemort og Harry verður örugglega þá orðinn fullgildur meðlimur í The order of the Pheonix. Þá verður hann orðinn “fullorðinn” og ef eitthvað er að marka spádóminn þá er hann í lykilhlutverki í baráttunni svo að þeir verða eiginlega að leyfa honum að vera með.

Re: Heimavistarbikarinn

í Harry Potter fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ætli keppnin hafi ekki verið blásin af sökum svindls og skandala.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok