Mér fannst Voyager ágætir þættir, það vantaði bara aðeins meira af spennandi persónum. Seven of nine var nátturlega æðisleg, The Doctor og Janeway voru frábær, Chakotay, Kim og Tom Paris voru ágætir, en afgangurinn af liðinu var hreinlega leiðinlegur. Þessir nokkru skemmtilegu karakterar héldu þó þáttunum alveg uppi þannig að ég skemmti mér ágætlega. Enterprise finnst mér æðisleg sería!!! Mikið af skemmtilegum karakterum og alltaf eitthvað nýtt og skemmtilegt að gerast. Alltaf eitthvað sem...