Já það er vel hægt, en það er rosalega mikil vinna. Það er líka hægt að láta glerblása þær (held það sé notað gler, passaðu allavegana að það sé ekki notaður sandur, hann er alltof grófur á álfelgur), en það kostar peninga. Svo þarf að sprauta þær með álgrunni, lit og svo glæru yfir. Þeir sem vilja svo gera extra vel baka þær á eftir (já baka inni í ofni, svona eins og kökur:) það fylgir því víst alveg hroðaleg lykt þannig að passaðu bara að konan sé ekki heima í tvo til þrjá daga á eftir:D...