Það var ekki fyrr en held ég ´90 sem SAAB fór að bjóða LPT bíla, þeir voru einmitt held ég 140 hö, venjulegu túrbó vélarnar voru 175 hö (155 fyrir 8 ventla) og Aero voru 185. 9000 bílarnir voru aftur nær þessum tölum sem þú nefnir. Þeir voru ef ég man þetta rétt (er ekkert alltof góður í 9000 bílunum) 140, 175, 200 og 220 hö, og þá held ég að allar vélarnar nema 175 hö vélin hafi verið 2,3 lítra. 140 hö hafi verið án túrbó, en hinar allar með túrbínu. Jú þessar vélar eru mjög tjún vænar :)...