Nauj, það er bara farið að vitna í mann á korkinum :) Ég held að við JHG séum að segja nokkurn veginn sama hlutinn, þetta er spurning um orðalag og nöfn á hlutunum. þar sem þetta virðist koma reglulega upp, og töluverður misskilningur vera í gangi um tilgang og hlutverk pústkerfa (sem er ekki síst tilkominn vegna auglýsinga og áróðurs hljóðkúta framleiðenda). Auk fyrrnefnds misræmis í nöfnum og skilgreiningum, þá held ég að það færi best á því að ég hennti bara saman grein um þetta og svo...