1) Því það heyrast meiri rapp áhrif í tónlistinni þeirra heldur en metal. 2) Eins og segir fyrir ofan, sterkari metal áhrif. Einnig mið-austurlenski hljómurinn þeirra. 3) Því nu-metall er ein staðnaðasta stefna sem um getur en nýtur samt hellings vinsælda. Fer fyrir brjóstið á mörgum. Svo eru líka metalhausar pirraðir á að fólk flokki numetal sem metal, en hann er einmitt meira í ætt við rokk. 4) Selloutz!