Þú bæði snýrð út úr og leggur mér orð í munn. Í innlegginu mín tók ég skýrt fram að ég væri engin eitilharður stuðningsmaður dauðarefsingar. En hins vegar er þessum manni greinilega ekki viðbjargandi, og mér persónulega finnst ekkert ómannúðlegra að drepa hann en loka hann inni ævilangt. En auðvitað er þetta mál undantekning, ekki reglan, dauðarefsing ætti aldrei að vera annað en neyðarúrræði.