það var einu sinni kona(og er enn) sem skrifaði góðar bækur um harry potter. einn daginn fékk einhver svo þá hugmynd, þessa líka ágætis hugmynd, að gera mynd útfrá þeim. En hræðilegustu gjörðir mannkynsins hafa verið gerðar með góðum ásetningi, og svo fór einmitt með þessar myndir. allir fóru samt að sjá fyrri myndina því bækurnar voru góðar, höfðu kommentir annara að engu. svo kom mynd nr.2, sem var smá betri en samt lásí. ég gerði þau mistök að fara á hana, ásamt fullt af vonglöðum...