Já, það er frekar pirrandi. Einmitt ein af ástæðunum fyrir því að ég fíla gamla stöffið betur, þega lögin tóku sinn tíma til að byggja upp almennilega spennu sem skilaði sér svo alltaf með áhrifaríkari lokaköflum. Lögin á þessum disk eru öll 2-3 mínútur, frekar slappt.