Þú hefur enga sykurþörf, þú hefur þörf fyrir allt annað en sykur. Ég tek mér það bessaleyfi að álykta að þú borðir mikinn sykur. Sykurinn er skammtímaorka sem hverfur snöggt og þá verður þú þreytt, ekki af svefnleysi heldur orkuleysi. Sem veldur einnig vondu skapi. Prófaðu að hætta að éta nammi í sirka viku, sjá hvernig það leggst í þig.