Lastu yfirhöfuð það sem ég skrifaði? Ég tók skýrt fram að ég er ekki kvenréttindakona og kæri mig ekki um að konur t.d. stofni eigin banka. En, nú veit ég ekki hvesu gamall þú varst þegar Kvennalistinn var stofnaður, það var þörf á Kvennalistanum á sínum tíma. Á þeim tíma var ekki jafnrétti í þjóðfélaginu og með tilkomu Kvennalistans og öllu fjaðrafokinu í kringum hann opnuðust augu margra kvenna, og karla. “Fólk á að komast áfram á eigin verðleikum, ekki eftir kyni, húðlit eða trú.” Það er...