Adsl kostar ekki mikið það er alveg satt, en það kostar samt auðvitað að hafa símalínuna og það setur verðið soldið upp. Það er ekki rétt að það sé engin skylduáskrift, því að DR er ríkisrekin og það er skylda að borga ef sjónvarp er á heimilinu. Það er alveg sama kerfi og á Íslandi, þeir koma og banka uppá og forvitnast hvort það sé sjónvarp eða útvarp á heimilinu. Yfirvinna er ekki almennt borguð í fríi. Næstum alls staðar eru hún reiknuð eins og á Íslandi, bara mun hærri upphæð þar sem...