Nú vill þannig til að mjög stór hluti fólks sem fer í framhaldsnám fer til Danmerkur, góðir skólar, engin skólagjöld o.s.frv. Þannig að dönskukunnátta skemmir ekki, þú kemst ekki langt á enskunni ef þú ætlar að vera í Danmörku, Svíþjóð eða Noregi til einhvers tíma. “Íslenska er líka keimlík öllum norðurlandartungumálunum, ekki er íslenska kennd í Danmörku eða neinsstaðar.” Lestu það sem var skrifað áður. Danska, sænska og norska eru keimlík tungumál og þess vegna getur fólk bjargað sér á...