Í nággrannalöndum okkar (efast um Svíþjóð) eru sérverslanir sem sérhæfa sig í þessum dýrari og sjaldgæfari vínum, og vindlum! Ef fólk langar bara í eina rauðvín með kvöldmatnum, þá væri nú frábært að geta kippt henni með í leiðinni og maturinn er keyptur. En svo ef fólk t.d. langar að bjóða vinum sínum upp á betra vín, eða sérinnflutt vín, þá er hægt að notast við sérvöruverslunina, enda er það yfirleitt meira planlagt en hið fyrrnefnda. Og að lokum, svona þér til upplýsinga, þá er ÁTVR...