Vatikanið velur ekki hvað stendur í þinni biblíu nema þú sért með útgáfu kaþólsku kirkjunnar. Biblía íslensku kirkjunnar er lúterska biblían. Þýdd af Martin Luther, sem einmitt var á móti Vatikaninu. Vatikanið er þar að auki mun yngra en biblían þannig að hún tengist því lítið. En engu að síður er spennandi að spá í t.d. Tómasarguðspjallið (sem jú ekki er með í biblíunni), því þar stendur einmitt að guð er í þér sjálfum, umhverfinu í kringum þig, alls staðar, en ekki í uppreistum steinum...