Þú færð 4200 dk fyrir skatt í SU á mánuði. En, þú átt ekki rétt á SU nema að vera gift dönskum ríkisborgara, koma frá EU landi (Ísland er EKKI í EU), hafa búið í Danmörku í ákveðinn tíma sem barn, foreldri þitt er danskur ríkisborgari, ef þú ert búin að búa í landinu og vinna í lágmark 18 1/2 tíma á vika samfellt í tvö ár … já og borga skatt af þeim launum. Þannig að ef þú uppfyllir ekki nein þessara skilyrða þá geturðu gleymt því að sækja um SU. Nú og varðandi það að þú fáir SU þó að þú...