Ég er alveg sammála þér að öllu leyti. L.A. Confidential er ein af þeim bestu og leikararnir alveg frábærir. Fyrsta myndin sem ég sá með Russell Crowe og ég gleymdi honum aldrei eftir það. Fyrsta myndin sem ég sá með Kevin Spacey og ég gleymdi honum aldrei heldur, svo stórfelldur var leikurinn! Og talandi um handrit, SHIIIIIIIT! Eitt það besta handrit sem ég veit um. Frábær mynd í alla staði og af tíu stjörnum þá fengi hún ellefu!