Í sjálfu sér er þetta ekki stórt vandamál, en það getur farið í taugarnar á mér þegar fólk er að gagnrýna tónlist áður en það heyrir hana. Sem svar við fyrri spurningunni, þá flokka ég tónlist allt frá Radiohead til Marylin Manson sem rokk, þó að tónlistin sem ég hef mest verið böggaður fyrir að fíla sé á borð við Radiohead og Smashing Pumpkins. Sem svar við þeirri síðari þá umgengst ég ekkert fólk sem hlustar á fm. En ég þokki alveg óþægilega marga :)