Nú eru komnar fullt af íslenskum rokksveitum, t.d: Coral, Sign, Kuai, Noise, Úlpa o.s.frv. Sign eru með plötu í sölu (ekki það að ég fíli þá eitthvað svakalega) og Noise eru víst að fara að gefa út plötu bráðum þannig að þú ættir að geta a.m.k. tékkað á þeim =)