Segið mér eitt öllsömul. Af hverju stofnar enginn “pirate” stöð? Það væri alger snilld að bara stela bylgjulengd einhverrar stöðvar (ef hægt, annars að stofna sína eigin) og rokka feitt! Fyrst útvarpið hefur þróast aftur á bak og allar stöðvar virka sem ein og sama stöðin þá þarf að gera eitthvað, hverjum er ekki sama um lög landsins? Í þessu tilfelli er verið að taka frá okkur tónlist fyrir tónleysu og það er fyrir ofan lögin hafið!