Hvernig vaeri tad ad reyna ad koma upp einhverri sídu, safni eda einhverju tar sem ad íslenskir listamenn, teiknarar o.s.frv. gaetu skodad myndir hvers annars og hjálpad hver ödrum ad baeta sig ? Sjálfur myndi ég nota tvílíka sídu, og líklega adrir. Jafnvel bara stadur tar sem haegt vaeri ad skoda myndir hvers annars hér á Huga vaeri frekar flott, finnst mér. Endilega segja álit ykkar á tessu. …afsakid stafsetninguna, ég er í Týskalandi med óíslenskt lyklabord.<br><br>Kv. <a...