Má þá einnig nota aðrar apferðir í teikningu í þessari keppni, s.s. innsetningu milli mynda (mynd í ljósmynd), skúlptúra, líkamsmálun, perla :P, eða þrívíddarforrit, svo dæmi séu nefnd? Þetta þætti mér gaman að vita, og einnig gaman að sjá útkomuna væri fleiri form myndlistar væru leyfð í þessari frjálsu keppni :)