Bara smá leiðrétting, RGB vísar til reed, green, blue myndsignalsskiptingu, sem er einmitt það sem bæði component og RGB scart gerir. Enda eru component kaplarnir einmitt merktir rauður, grænn og blár. Mig grunar þó að þú eigir við composite snúrur, sem eru í allt öðrum litum fyrir utan rauðan. Bara svo að þetta valdi ekki misskilningi hjá þeim sem ekki þekkja inn á þetta og þeir fari svo að kalla composite RGB. En þetta er vissulega hvimleitt vandamál ef það er bundið við tölvuna sjálfa. Á...