Eeh, xbox 360 wireless controller kostar 6.000 krónur hér á landi. 3x 6000 = 18.000 til að fjórir geti spilað, ef miðað er við að premium pakkinn sé keyptur. Ég leyfi mér að stórefast um að PS3 verði ódýrari en það. Þetta er rándýrt, ég er fyllilega sammála því, en það er kjánalegt að halda því fram að Nintendo séu einir um eitthvað peningaplokk og að þeirra viðskiptavinir láti eitthvað meira ganga yfir sig en aðrir hvað varðar verðag.