ég er bara svo hjartanlega sammála þér… sonur minn heitir 2 ásatrúarnöfnum og það er ekkert frekar út af trú, frekar vegna þess að okkur pabbanum fannt þetta flott nöfn, og þar með talin merkingin á bak við nöfnin :) en við erum samt mikið að spá í að kynna þetta trúarbragð fyrir honum (og eldri bróður hans líka) þá hefur hann eitthvað til að meta sjálfur hvað hann vill gera… sjálf er ég samt kristinn og verð það meir og meir með hverjum deginum, ég er samt alls ekki ofsa trúar, ég bara hef...