þetta er stelpa ekki strákur! og af hverju ætti hún að sjá eftir þessu??? ég var búin að láta mig dreyma lengi um að fá mér tattoo, ég lét verða af því fyrir rúmlega 5 árum síðan (var þá búin að pæla og geyma ákvörðunina í 3 ár, vildi vera alveg viss), ég hafði lengi íhugað þetta og skoðað í einhver ár hvernig tattoo ég ætti að fá mér og hvar…. ég fékk mér á endanum tákn fyrir himnaríki og setti hring utan um táknið… það er staðsett á stað sem ég sé ekki mikið og ekki aðrir heldur, eða s.s....