þar er ég alveg sammála - enda var þetta rætt hér (við pabbi hans) - við þurftum ekkert að ræða þetta mikið því eins og ég segi - við högum uppeldinu þannig að það að sjá svona myndir eru ekki áhyggjuefni, drengurinn er ljúfur og góður, hefur mjög gaman af ævintýrum, dreymir ekki illa og svo auðvitað það sem mestu máli skiptir - á foreldra sem virkilega hugsa um það sem skiptir hann máli, tala við hann og eru mikið með honum (og nú erum við ekki saman en mikið saman með drenginn) hann er jú...