Jú það eru vissulega kostir og gallar við, en kostirnir eru þó aðallega hjá eldri bekkingum, ég persónulega átti rosalega fátæka foreldra þegar ég var í unglingadeild og átti því sama og engin fott föt…. hefði viljað hafa þetta svona, sem betur fer braggaðist fjáhagurinn þeirra og gengur bróðir minn bara í töff fötum (og vill eiginlega bara fá föt úr Brim), en litlum krökkum er alveg sama, svo lengi sem þeim sé ekki kalt eða í óþægilegum fötum! En jú þetta er soldið spennandi…. hefði samt...