en ef að manni langar í einhverja ákveðna teg. af fötum, þetta er sá stíll sem maður fílar að þá er það bara ekkert grín að eignast þessa hluti…. nú er ég 23 ára stelpa, með lítinn strák og komin með stúdentspróf….. ég hef ekki efni á að kaupa mér flott föt! Ekki neitt, ekki einu sinni í Vero Moda!!! Það er sorglegt, því að auðvitað langar mig líka til að vera í töff fötum, en ég kaupi frekar flott föt á strákinn minn og þá er ekkert eftir fyrir mig! Og þetta er náttlega alveg útí hött hvað...