Jújú, er alveg búinn að spegúlera það, flottur gítar og allt. Ætlaði að fá mér hann fyrir nokkru síðan, en er meira að spá í Avengernum núna bara. Finnst hann aðeins of Signature fyrir mig, þó ég hefði ekkert á móti því að eignast einn svoleiðis grip.