Staðan hjá okkur er þannig að þar sem við seljum bæði Jackson og ESP, getum við ekki tekið inn Schecter. Reglan er sú að birgjarnir okkar gera kröfu um að við séum ekki að selja merki sem falla undir sama hatt, eðlilega, svo að hagsmunir skarist ekki. Þetta svar fékk ég frá Tónastöðinni