en ein pæling.. hverjir eru kostirnir við að hafa 2 skjákort.. er nefnilega að gæla við að fá mér SLI móðurborð en hverjir eru kostirnir?? hvað græðir maður með þessu auka skjákorti??
annaðhvort extractaru .iso fælinn og brennir allar skrárnar sem birtast á disk eða nærð í UltraISO eða sambærilegt forrit og brennir .iso fælinn með því
virkar mjög fínt hjá mér.. samt þemað sem ég var með í útgáfu 2 er ekki compatible með version 3 (und það er BEST).. er samt búinn að tala við authorinn og hann ætlar að uppfæra það sem fyrst
svona i kringum 10k.. er samt kominn með tilboð fyrir 17" skjá á 6500 Bætt við 11. júlí 2008 - 22:38 já, ég er Kermit á deilt.net.. er samt með tilboð fyrir 17" skjá á 6500 þannig að…
þetta með minnin.. ég var ekki alveg búinn að pæla þetta í gegn.. ætlaði að nota hana mest í leikjaspilun en auðvitað líka í þetta venjulega (surfa, horfa á bíó/þætti etc.9
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..