Mig langar að byrja á að segja að mér hefur alltaf fundist SG með ljótari gíturum sem ég hef séð, en ef þú ætlar út í eitthvað svona þá myndi ég þrykkja FR á þetta. En það er bara ég, fíla ekki svona víðamikil tremolo system.
Hún er nú samt alveg nógu chesty til að það þurfi að breyta þessu eitthvað. http://img690.imageshack.us/img690/7226/nonfail.png Veit þetta er illa gert, please spare me.
Er í FG. Það er 1 útitími í viku þar sem við erum látin skokka einhvern lamo hring. Svo eru innitímar þar sem er annaðhvort badminton, blak, fótbolti eða stöðvaþjálfun.
En nú er ég alger nýgræðingur þegar kemur að allskonar stillingaratriðum varðandi pickupa og svona, og þarna má sjá bridge pickupinn allsvaðalega neðarlega. Á þetta að vera svona? Eða er það bara smekksatirði?Það er sjúkur djúpur tónn úr honum núna. Grynnkar hann við að færa hann ofar?
Ég ætla að spila þennan leik í SP bara. Hef ekkert heyrt nema fáránlega hluti um MP í honum. Hef verið að leika mér eitthvað í single player og líst ágætlega á enn sem komið er.
Ókei, nú langar mig að mótmæla. Ég er búinn að nota Windows 7 síðan það kom út í betu. Er búinn að keyra x64 RC á turninum heima og 1 vandamálið sem ég hef lent í er að geta ekki keyrt Crysis. Punktur! Nú þegar RTM er komið ætti það meira að segja að vera stabílla. En eins og einhver segir hér áður, þá eru margar sjóræningjaútgáfur til á netinu.
Flott safn. Samt enganveginn minn tebolli. Fíla plain svarta og hvíta strata svo illa að ég fyllti minn af límmiðum. Langar lítið að rakka hljóðfærin þín niður svo þú mátt ekki taka þetta inn á þig, því að sunburst gítarar eru líka í litlu uppáhaldi hjá mér.
Ef ég færi að selja hann, þá myndi það ekki skipta neinu máli á hvað ég keypti hann. Er ekki miðað við það verð sem hlutirnir eru að kosta nýjir, ekki hvað þeir kostuðu notaðir síðast? Og þar sem ég er að selja, þá ræð ég á hvað ég sel hann.
Haha, ég missti líka andlitið þegar ég sá hvað hann vildi fyrir hann. Þessi gítar er ekki kominn til landsins fyrir minna en 130k myndi ég telja. Bætt við 11. nóvember 2009 - 20:49 Fékk meira að segja þetta fína líkkistu-hardcase með honum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..