Hlustaði á þá sem mest fyrir svona 2 árum. Verð a segja annðhvort Kerlplunk eða Dookie. Fíla stílinn á Kerlplunk meira en Dookie, en aftur á móti er pínu meiri fjölbreytni á Dookie. Annars kemur 21st Century Breakdown mjög sterk inn. Hlusta á þá af og til, þeir eru áætir. Stefni enn á tónlieka með þeim í framtíðinni.