Vil bara benda á að það var ekki Davíð í Kastljósinu sem orsakaði þessi harkalegu viðbrögð breskra yfirvalda, heldur samtal milli Árna “Dagfinns” Mathiesen (sem er samkvæmt skoðanakönnunum óvinsælasti ráðherrann, eða var það óvinsælasti alþingismaðurinn?) og Alistair Darling, fjármálaráðherra Bretlands. Hvað þeim fór á milli nákvæmlega veit ég ekki, frekar en aðrir.