Haha, já, það er það fyrsta sem manni dettur í hug. Ég vann í tech support í TR í sumar, gat yfirtekið tölvur notenda úti í húsi. Nema þegar ég gerði það fór numlock alltaf af hjá notandanum, alveg undantekning ef þeir föttuðu það þó ég hefði sagt þeim það áður >_