Ég hef lengi verið fylgjandi slíku skipulagi - ein ríkisstjórn, öll Jörðin eitt ríki, engin landamæri, engir tollar, einn gjaldmiðill. Laun fyrir samskonar vinnu þau sömu alls staðar. Skattpeningum eytt þar á hnettinum þar sem hans er þörf (til að byrja með til að jafna út lífsgæði yfir Jörðina, svo eftir aðstæðum). Annað eftir því. Ég býst ekki við því að þetta skipulag komist á á næstu áratugum eða öldum jafnvel, en ég tel mannkynið stefna þangað og styð það með þeim mætti sem ég hef - í...