Ég er mikill powermetalmaður sjálfur (þoli samt ekki Dragonforce >_<), en aldrei verið sérlega mikið fyrir neina þessara sveita. Hef að vísu lítið hlustað á flestar þeirra (nema Gamma Ray og Symphony X, sem eru báðar ágætar í hófi). Er meira fyrir nýrri powermetalbönd, eins og Sonata Arctica, Kamelot og Rhapsody. Ég vil annars benda á Sonata Arctica coverið af I Want Out, sem mér finnst mun betra en orginallinn: [youtube]http://www.youtube.com/watch?v=0OzLLUMuwuI