Jú reyndar, upprunalega, miðað við það sem ég lærði í Computer and Commpunication Systems 1 áfanganum í University of Greenwich á síðasta ári. Ef ég man rétt var málið með þetta að bandaríkjamenn voru búnir að taka .com, .org, .net, .edu og .gov (gleymdi ég nokkru?) frá áður en farið var að flokka þetta eftir löndum, svo þeir héldu þeim endingum bara. Bretland er með svipað módel, flest lén enda á .co.uk ('commercial' eins og .com) þar í landi, en það eru líka til t.d. .ac.uk (fyrir...