Þú ert á réttri braut, sé ég. En sannleikinn er umfangsmeiri en svo; ekki einungis er ekkert satt sem stendur í neinni bók - hvort sem það er skáldsaga, ævisaga, orðabók, trúarrit eða sögubók - heldur er ekkert sem skrifað er neins staðar satt að neinu leiti. Ekkert skilti er rétt, orð páruð í sandinn með tánni verða óhjákvæmilega bjöguð og röng, kennarar skrifa tóma þvælu á krítartöflur, ekki einn einasti stafur á sjálfu internetinu er réttur! Allt sem þú lest er lygi. Þetta líka! …En svona...