Tóbaksneysla er þegar á undanhaldi, það er bara tímaspursmál hvenær hún hættir alveg. Fínt að fá lög til að hraða á þróununni. Áfengi er muuuun erfiðara að stoppa, sérstaklega þar sem það er ekki næstum því jafn hættulegt ef þess er rétt neytt (t.d. vínglas með mat en ekki fyllerí um helgar). Tölvuleikir og sjónvarpsefni hafa engin mælanleg neikvæð áhrif á hegðun fólks. Ef svo væri, þá væri heil kynslóð af pacman-spilurum núna hlaupandi um dimma ganga að gleypa dularfullar pillur. Klám er nú...