Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Swooper
Swooper Notandi síðan fyrir 20 árum, 11 mánuðum 38 ára karlmaður
590 stig
Peace through love, understanding and superior firepower.

Re: Bláar línur við hægri hlið glugga

í Windows fyrir 16 árum, 1 mánuði
Hmm, meinar, þetta er við skuggann en ekki brúnina á glugganum. Myndi halda að þetta væri e-ð skjákortsdriver vs. Vista Aero conflict vandamál. Ertu búinn að sækja nýjasta driverinn fyrir skjákortið þitt eftir að þetta byrjaði?

Re: Endurvakning Arena

í Spunaspil fyrir 16 árum, 1 mánuði
Og hví ekki? Þetta er (að mínu mati augljóslega) einhver allra besta D&D 3.5 aukabókin. Mjög vel balönsuð.

Re: Bláar línur við hægri hlið glugga

í Windows fyrir 16 árum, 1 mánuði
Geturðu tekið mynd af þessu svo við áttum okkur á hvað er í gangi?

Re: Bláar línur við hægri hlið glugga

í Windows fyrir 16 árum, 1 mánuði
Ertu að meina þessar línur eða?

Re: Rúnar Júl dáinn

í Tilveran fyrir 16 árum, 1 mánuði
Mér fannst hann ekkert merkilegur þegar hann lifði og hann heldur því áliti eftir dauðann. Utan við mitt monkeysphere, svo mér er sama.

Re: psycroptic - observant

í Metall fyrir 16 árum, 1 mánuði
Töff cover fyrir utan lógóið.

Re: Hin/n fullkomna/i maki?

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 1 mánuði
Miðað við að þú ert 14 ára held ég samt að hún virki ekki alveg :-S

Re: könnun

í Húmor fyrir 16 árum, 1 mánuði
Ah. Ég reyndi bara að láta mér detta eitthvað í hug sem passaði :p

Re: Stjórnendur og hugarar

í Húmor fyrir 16 árum, 1 mánuði
“Tveir”

Re: Jólafjör

í Húmor fyrir 16 árum, 1 mánuði
Gamalt, en snilld. Þýddi þetta á íslensku fyrir nokkrum árum og birti á folk.is blogginu mínu, sem er búið að loka núna því ég hætti að nota það…

Re: Open port vandamál

í Netið fyrir 16 árum, 1 mánuði
www.portforward.com?

Re: könnun

í Húmor fyrir 16 árum, 1 mánuði
Maður fær ekki jafn furðuleg augnaráð ef maður er með samlokuna í nestisboxinu?

Re: Arthas dawn !

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 1 mánuði
“Það var sagt mér…”? “ÞAÐ VAR SAGT MÉR”!? “ÞAÐ VAR SAGT MÉR”!!??!? Ég sver, íslenskukennsla í grunnskólum landsins er farin í ræsið.

Re: andskotinn >-< !!

í Rómantík fyrir 16 árum, 1 mánuði
Ég tek hann ekki alvarlega, en hann er samt ekkert annað en þurs.

Re: Heimavinna >_

í Tilveran fyrir 16 árum, 1 mánuði
Í guðanna bænum haltu áfram að læra heima meðan þú ert ekki í meira krefjandi námi en grunnskóla, ég hljóma eflaust eins og gamall kall en þú munt ekki sjá eftir því seinna. Því betri skilning sem þú hefur á grunninum því auðveldara er að ná þessu flókna sem skiptir máli. Eða þú getur hætt þessu bara og farið að vinna á vídeóleigu eða bensínstöð beint eftir grunnskóla. Sparar þér vesenið við að falla í menntaskóla. Þitt val.

Re: eh að fíla þetta?

í Tilveran fyrir 16 árum, 1 mánuði
Snilld. Samt engir addons eða search plugin ennþá, ræt?

Re: Hljómborðsleikari óskast! (Eða þeir sem þekkja einhvern, láta vita!)

í Metall fyrir 16 árum, 1 mánuði
Lýst vel á þetta, það bráðvantar almennilega powermetalsenu hérlendis…

Re: Obbosí

í Metall fyrir 16 árum, 1 mánuði
Jújú, svo er víst :p

Re: Obbosí

í Metall fyrir 16 árum, 1 mánuði
Veit ekki hvort er upprunalegt reyndar, hef bara séð köttinn.

Re: Obbosí

í Metall fyrir 16 árum, 1 mánuði
Þetta er spúff á þessa mynd: http://farm1.static.flickr.com/119/299000164_4d7398dbf6.jpg

Re: Heiladjöfull

í Tilveran fyrir 16 árum, 1 mánuði
Hey, það er geðveikt lag ^^

Re: fartölvur

í Vélbúnaður fyrir 16 árum, 1 mánuði
Á þessu verðbili get ég bara mælt með þessari, held að þú þurfir að bæta aðeins við til að ná þessum lágmarkskröfum þínum.

Re: fartölvur

í Vélbúnaður fyrir 16 árum, 1 mánuði
Hvers vegna í ósköpunum stingurðu upp á tölvum sem eru 60- og 80 þúsund krónum dýrari en hann bað um?

Re: Endurvakning Arena

í Spunaspil fyrir 16 árum, 1 mánuði
Of góðum Faerûn göldrum? Eini “of góði” galdurinn sem mér dettur í hug úr SpC er Shivering Touch og hann er upprunalega úr Frostburn.

Re: andskotinn >-< !!

í Rómantík fyrir 16 árum, 1 mánuði
Æ vertu ekki með kjaft. Skil reyndar ekki hvers vegna það er ekki löngu búið að banna þig fyrir þursaskap (og misþyrmingu á íslenskri tungu í leiðinni), en ég nenni ekki að rífast í þér.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok