Ekki málið. En svona þér að segja hefur mér sjálfum ekki enn tekist að installa linux á borðvélina mína þó ég færist skrefi nær því á hverjum degi, það hefur samt að gera með þá staðreynd að borðvélin mín notar móðurborðsraid sem var djöfuls vesen að fá kubuntu til að samþykkja, en tókst á endanum. Ég er ekki viss hvað vandamálið er núna en installerinn krassar í 94% :/ Ef þú lendir í vandræðum með eitthvað, ekki hika við að fara á ubuntuforums.org og spyrja um aðstoð, fólkið þar er...